4 athugasemdir við “Bloglovin’

  1. Ég er svo ánægð með þessa ákvörðun þína að byrja að blogga. Ég hlakka svo til að lesa komandi færslur. Þú ert það dýrmætasta sem ég á <3

  2. Elsku Katrín, það verður svo gott að geta lesið um hvernig þér gengur og hvað þú sért að brasa á meðan þú tekst á við þetta stóra verkefni. Eins og ég hef alltaf þekkt þig kemur hugarfar þitt og að þú berjist svona sterk í gegnum þetta ekkert á óvart, svona hefurðu alltaf verið, sterk og jákvæð og bjartsýn. Ég hugsa til þín oft og vona að allt gangi vel í framhaldi, þú ert ótrúleg og engri lík ❤️

Leave a Reply