A perfect start to the day

img_0536-1img_0537-2img_0536-3

Vikan mín hefði ekki getað byrjað betur á mánudaginn þá kom besta frænkuvinkona mín óvænt til mín. Ég átti alls ekki von á henni og brá rosalega! Eftir nokkur tár og mikinn hlátur þá fórum við að vinna og stoppuðum ekki eina mínútu næstu fjóra daga. Hún er á allan hátt einstök og samband okkar er einstakt. Ég verð að halda aftur af mér að vera ekki of væmin, ég er endalaust þakklát og heppin að eiga hana að.
Þetta voru fjórir dagar af hlátri. Eðlilega er ég svolítið eftir mig. Þess vegna ætla ég eiga extra notalega helgi. Ég elska að byrja daginn minn á svona morgunmat. Ég er með mjög viðkvæman maga og ég þoli illa laktósa því nota ég bara mjólkurvörur frá Örnu. Ég stappa einn banana útí Örnu vannilluskyr svo er gott að hafa með þessu jarðaber, kiwi og niður skorinn banana, granóla og kókosflögur. Ég elska að fá mér svona skálar eða smoothie í morgunmat!

Ég vona að þið njótið helgarinnar. 🙂

One thought on “A perfect start to the day

  1. Það er svo lærdómsríkt að fylgjast með þér Katrín, jákvæðnin, viljastyrkurinn, brosið og hláturinn ég heyrði einmitt í ykkur frænkum, það var yndislegt. Ég er líka þakklát að hafa fengið að koma í heimsókn til ykkar í gærkveldi. Þú ert öðrum mikil hvtning. Gangi þér vel.

    Like

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s