Miss organized, tips and tricks

Áður en ég fékk blóðtappann sem tók hægri höndina frá mér þá skipulagði ég hverja mínútu af hverjum einasta degi og mér leið aldrei betur en þegar dagbókin mín var litrík og ofboðslega fín. Þá var ég í skóla og gerði lista fyrir hvern mánuð svipaðan og ég deili hér, þeir snérust um heimilið, mat, æfingar, heilsu og hluti sem mig langaði að gera þann mánuðinn. Svo gerði ég lista alltaf á sunnudögum þeir snérust þá meira um skólann, ég kallaði þá ,,eftir viku ætla ég…” þeir litu ca. svona út:


//Before I got the blood clot, the thrombosis that took away my right hand, I used to plan every single minute of my days. I never felt better than when my diary was covered in colorful and beautifully written and decorated to-do lists. Back then I was in Uni and I used to make a list for each month, similar to the one I’m sharing with you here, concerning my home, food, exercising, health and things I wanted to do that particular month. Every Sunday I also made a special list for the upcoming week, usually regarding school related things, I used to name them “in one week from now, I’m gonna have…”.

//”In one week from now I’m going to have… read all pages in this book until this one” 

Svo planaði ég morgundaginn á hverju kvöldi. Þá skipulagði ég hverja mínútu af deginum mínum, allan mat og þrif, alla peningaeyðslu, allt var út í listum. En öllu má ofgera! Þetta var komið út í öfgar og ég var farin að leggja svo mikla pressu á sjálfan mig alla daga, alltaf.
//Each night I made a plan for the following day where I organized every minute of the day, food, cleaning, how much money I would spend, everything was covered in lists. This was too much and I had started to put way too much pressure on myself.

Í dag skipulegg ég mig hæfilega mikið bara vegna þess að mér finnst það gaman og mér líður betur. Ég skrái alltaf hjá mér það sem ég vil gera í hverjum mánuði. Svo elska ég að nota notes og þar skrái ég hjá mér minnst tvær væntingar fyrir vikuna og minnsta kosti einn hlut sem mig langar að gera á morgun. Með því að gera þetta svona eru ákveðnir hlutir sem ná að vera bak við eyra mitt. Stundum er það bara ,,gera mitt besta” og aðra daga er kannski fullt af hlutum sem mig langar til að gera einhvern daginn.

//Today I plan myself less, I make shorter lists, just enough to make me feel good, because I really do enjoy making them. I always make a list of the things I want to do the following month. I write down two expectations I’ve got for that upcoming week and at least one thing I want to do the following day. Just small reminders for myself, some days “doing my best” is enough and other days I’ve got a lot of things I want to do that day.

Leave a Reply