Það sem ég ætla að gera í febrúar

Í lok janúar byrjaði ég að að skrifa það sem ég ætlaði að gera í febrúar, þá voru mörkin ansi há og enginn tími fyrir flensuskít, enda átti höfuðverkur og hiti bara að fylgja janúar. Í dag eru næstum tvær vikur liðnar af febrúar og ég er í fyrsta sinn að kveikja á tölvunni núna, annars er ég búin að taka allar þær flensur sem verið hafa í kringum mig og ég legið í rúminu. Það sem ég ætla að gera í febrúar er að safna kröftum svo ég geti lagt mig alla fram í æfingum og verið úrvinda með harðsperrur um helgar. Meistaramánuður er heldur betur að skora á mig að taka hænuskref núna. Ég er stelpan sem er jafn skrefstór og fullvaxta karlmaður og fór venjulega hlaupandi um allt.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s