Go-to outfit 


Hæ elskurnar, núna hefur heldur betur verið mikið að gera hjá mér, ég ætla bara að reyna að njóta á meðan ég get. Mitt go-to outfit þegar það er mikið að gera hafa verið þessar oroblu leggings sem eru fáránlega flottar og þægilegar, það passar líka allt við þær, ég nota þær við boli, peysur og skyrtur. Þessi skyrta er í miklu uppáhaldi hjá mér en ég keypti hana í haust í Vero moda, efnið í henni er svo mjúkt og ég leita alltaf í hana þegar ég vil vera þægilega klædd svona hversdags en samt ekki í kósýgallanum.

//Hello my sweethearts, I’ve been really busy lately but I’m just gonna enjoy it while I can. My go-to outfit when I’m this busy has been those Oroblu leggings which are super cool and comfortable and everything goes with them, t-shirts, sweaters and shirts. This shirt is one of my favourite, I bought it last fall in Vero Moda, the fabric is so soft and I keep wearing it when I want to be casual and comfy without wearing my homewear.



Leave a Reply