A fresh start to the week 


Ég reyni að fara á fætur frekar fyrr en seinna svona á sunnudögum, sit svo upp í sófa með maska og helst eitthvað gott við höndina, ég skrifa svo hvað ég ætla að gera í vikunni, ásamt því að skrifa niður helstu markmiðin mín fyrir vikuna. Mér finnst gott að byrja vikuna einmitt svona. En seinasta vika hefði ekki getað endað betur en hún gerði. Mér finnst svo gott að nýta byrjunina á sunnudögum í þetta og vakna svo tilbúin í vikuna á mánudeginum. Ég ætla mér að gera vikuna mína svo yndislega leggja mig alla fram i æfingum og vinna vel. Ég er svo ótrúlega sátt við hversdagslega lífið mitt ég er umvafin svo yndislegu fólki.
.   .   .
//I try to get up early on Sundays, sit down on the couch with mask on my face and ideally something good to munch on, then I write down what I’m planning to do in the following week, as well as my goals for the week. I like starting my weeks in this way. But last week could not have ended better than it did. I love using Sunday mornings for this and then wake up on Mondays ready for the week. I plan on making my week so lovely, do my very best in my trainings and work hard. I’m so incredibly happy with my everyday life surrounded by such wonderful people.


Leave a Reply