Gleðilega páska


Gleðilega páska kæru lesendur, ég hef átt yndislega páska umvafin mínu allra besta fólki. Ég hef átt stórkostlegar stundir með þeim öllum. Allt í einu snjóaði svo þessir páskar urðu sem betur hvítir, svo allir sem hafa áhuga á að þeysa um brekkurnar höfðu möguleika á því. Ég átti bara góðar stundir umvafin yndislega fólkinu mínu. Ég hélt að ef það væri einhver tími þar sem ég myndi finna sterklega til vanmáttar og söknuðar við að vera ekki eins og ég var þá yrðu það núna um páskana. En sú stund hefur aldrei komið því eftir áföllin reyni ég bara að njóta líðandi stundar og ég hlakka til framtíðarinnar.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s