Sunnudagssæla

Ég sem ætlaði aldrei að afsaka bloggleysið hér inni, en þegar ég veit að ég get loksins sett inn færslur þrisvar i viku þá ætla ég mér að gera það, nema þegar lífið (sem ég er svo heppin að eiga) kemur í veg fyrir það. Þessa vikuna er ég bara búin að læra að lifa í svo ánægjuríku lífi að ég var bókstaflega uppgefin af gleði, ég vaknaði hlæjandi og fór glöð og hlæjandi í æfingar, svo varð ég bara búin á því, samt enn ótrúlega og innilega glöð. Áður en ég fékk stóra áfallið hefði þetta haft svona mikil áhrif á mig i nokkra daga en núna er það vika, þetta eru litlu sigrarnir sem vinnast bara með því að lifa lífinu lifandi.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s