On  my way to paradise 

Aðfaranótt föstudags liggur leið mín út fyrir landsteinana, í fyrsta sinn með þennan kraftlausa líkama mun ég ferðast um loftin og ég hlakka svo mikið til! Ég ætla að læra að ferðast með þennan kraftlausa en batnandi líkama ég veit að það verður erfiðast fyrst en mun svo bara verða mér lítið mál þegar ég verð búin að ferðast í nokkur skipti, þetta er bara byrjunin. Ég veit ekki hvort ég muni nokkuð ná að blogga á meðan ég verð úti þannig í staðinn ætla ég að vera virk á instagram story ef þið viljið fylgjast með mér á meðan ég verð þarna úti þá ættuð þið að fylgja mér á instagram og sjá story hjá mér (katrinbjorkgudjons)


.   .   .

//Early Friday morning I’ll be traveling abroad, for the first time since I got sick and I’m so excited! I’m going to learn how to travel with this weak but recovering body, I know it will be difficult at first, but will get easier once I’ve travelled a few times. This is only the beginning. Since I probably won’t be blogging much while on vacation I hope you’ll follow my instagram story (katrinbjorkgudjons), I’ll be active there.

One thought on “On  my way to paradise 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s