My Sunday routine 

Ég hef alltaf sett mér tvö markmið fyrir komandi viku á sunnudögum og reynt að skipuleggja tima minn út vikuna og skrifað niður hjá mér langanir og væntingar fyrir komandi viku. Ég kem mér alltaf fyrir upp í sófa á sunnudögum og skrifa nokkur atriði niður. Þetta eru bara minnismiðar bara fyrir mig sem ekki nokkur annar fær að sjá, þegar ég var skóla þá vandi ég mig á þetta og þetta er bara orðinn fastur þáttur af mér nú sit ég hér í kósýgallanum með kveikt á Friends, með maska í andlitinu og þá get ég fyrst byrjað að skrifa hjá mér atriði sem ég vil hafa bak við eyrun þessa vikuna. Eigið yndislega viku 🙂

. . .

//On Sundays I have always set two goals for the upcoming week. I have also schedule my time throughout the week as well as written down my desires and expectations. I do this on my couch on Sundays, write down a few notes for myself that no one else gets to see. I became use to doing this while I was in school and now it has become a routine. Now I am sitting here in my comfy clothes, watching Friends, with a mud mask on my face, writing down a few things that I want to keep in mind this week. Hope you all have a wonderful week. 

Ein athugasemd við “My Sunday routine 

  1. “Friends” never gets old. I’ve watched the entire series about 5 times in the last 8 years. My go-to. Phoebe remains my favorite character.

Leave a Reply