Sumardraumur

Nú er sumarfríið mitt alveg að klárast og þá kemst aftur regla hér inná. Undanfarna daga hef ég haldið mér upptekinni við að njóta veðursins og dagsins annað hvort úti eða inni. Uppáhaldsstaðurinn minn er í garðinum mínum og hef ég varla vikið frá honum ég nýt þess svo að liggja þar á milli trjánna, eldliljanna og írisanna með jarðaberja uppskeruna við hliðina á mėr svo ég freistast alltaf í að stelast í nokkur ber vegna þess að ég get ekki að staðist lyktina af þeim svo ég er þarna yfirleitt smjattandi á nokkrum jarðaberjum. Lyktin af þeim leikur um þennan draumkennda hluta garðsins svo ég ligg með hana í nefinu á meðan ég nýt sólarinnar og hlusta á þytinn í laufinu, ég heyri líka í öldunum í sjónum og nýt þess að hlusta á steinana sem þeysast til í flæðamálinu. Ég er búin að njóta þess svo afskaplega að vera í smá sumarfríi. 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s