// A Sweater for Fall and Winter

Samstarf við Kaupmanninn
Sweater from Farmers Market and jeans from Vila 

Þessi dásamlega peysa sem ég er í á þessum myndum var að koma í Kaupmanninn á Ísafirði búðina mína sem ég vann alltaf í á meðan ég gat bæði talað og gengið hjálparlaust. Þau munu samt aldrei losna við mig því ég er iðulega fyrst til að skoða nýju vörurnar sem voru að koma og þessi peysa var rétt nýkomin inn um dyrnar á Kaupmanninum og þá var ég mætt á staðinn og hún endaði ofan í pokanum mínum. Mér finnst þetta vera ekta svona haust og vetrar flík sem er virkilega hlý, mjúk, flott og fín. Ég sé hana alveg fyrir mér að það væri þægilegt að nota hana bæði í vinnu eða skóla þá getur maður auðveldlega haft hana sem fínni flík undir kápu og við gallabuxur en svo sé ég hana líka alveg fyrir mér að nota hana á köldum vetrar kvöldum við leggings og liggjandi upp í sofa með tebolla, horfandi á mynd af því hún er samt svo ótrúlega mjúk og kósý. Þið getið rétt ímyndað ykkur að þessi peysa varð bara að koma með mér heim, svo er hún frá Farmers Market uppáhalds merkinu mínu, ég þekki það svo vel, þar eru bara gæðavörur!

.   .   .

This wonderful sweater, that I’m wearing in those photos, just arrived at my store Kaupmaðurinn in Ísafjörður the store I worked at when I could both talk and walk without assistant. This store will never get rid off me because I’m usually the first one to look at their new arrivals and as soon as this sweater came in I was there and it ended up in my shopping bag. I feel like this is a real fall and winter thing, it is really soft and warm and looks great too. I can vision it would be comfy to wear both at work and at school and you could easily dress up in it under a coat or with jeans or wear it on cold winter nights with leggings snuggling up on the couch with a cup of tea watching a movie. It can be all that because it is so incredible soft and cozy. You can just imagine that this sweater had to be mine. It is also from my favorite brand, Farmers Market, I know they only make quality clothes!

Leave a Reply