My favorite season 

bestseller.is – HÉR

Gleðilegan sunnudag! Hér eru nokkrar hugmyndir hugmyndir af klæðnaði fyrir komandi tímabil. Hvort sem maður er að fara á tónleika með fjölskyldu eða vinum, út að borða með betri helmingnum sínum eða bara í partý þá finnast mér þessi dress tilvalin. Ég á það til að fá einhverja óútskýranlega ofsafenga löngun í föt, bæði svona fínni eins og ég sýni hér, eða þá bara kósýföt. Þið getið ekki ímyndað ykkur hvað ég þarf nausynlega að fá mér allarþessar flíkur fyrir þennan árstíma. Ég fæ þessa löngun alltaf á þessum tíma, rétt áður en jólaundirbúningurinn hefst með öllum sínum spilakvöldum, jólaboðum og veislum. Ég hlakka svo ofboðslega til!

Leave a Reply