.. Embrace the cosy season!

.. Embrace the cosy season!

Seinustu jól voru bókstaflega stórkostleg! Þá var sem einhver hefði átt sér jólaósk um winter Wonderland og það snjóáði svo miklum jólasnjó á aðfangadagsmorgun. Þannig vafðist allt utan dyra undir þykka hvíta slæðu. Ég hlakka svo til að fá mér heitt súkkulaði og smákökur og gefa gjafirnar sem ég er búin að leggja mig alla fram um að velja vel. Það sem mig hlakkar samt mest til er að fá loksins að hitta allt fólkið mitt, bæði fjölskyldu og vini. Mér finnst það næstum ótrúlegt að eftir viku er fyrsti í aðventu og þá vil ég vera komin vel á veg með allar skreytingar og allavega byrjuð svona á flestu.

Leave a Reply