BEAUTY & WELLNESS

Glaðningur fyrir áhugamanninn minn! Jun 11, 2018 - Verðandi eiginmaður minn er forfallinn fótboltaáhugamaður og hef ég alltaf fundið hjá mér þörf til að styðja og kynda undir þann áhuga. Ég hef ekki tölu á öllum þeim skiptum sem ég hef setið inn í miðjum strákahóp og kallinn minn setið hjá mér og útskýrt fyrir mér allt sem ég ekki skil. Fyrir að […]
Blómabætingar Jan 22, 2018 - Það er svo dásamlegt að vera ríkur af vinum sem gæða lífið manns öllum þeim fegurstu og skemmtilegustu litum sem til eru. Ég er svo ofboðslega lánsöm að ég á heilan helling af vinum á öllum aldri. Ég nýt mín aldrei betur en í félagsskap þeirra hvort sem við erum bara að spjalla, hlæja, á […]
Sunday SPA Jul 24, 2016 - Mér hefur alltaf fundist sunnudagar vera sérstakir dekurdagar, til að undirbúa bæði líkama og sál fyrir komandi viku. Ég byrja daginn á heitri langri sturtu set olíu á líkamann og skrúbba mig alla. Svo set ég maska í andlitið, í dag notaði ég hreinsimaska og rakamaska svo setti ég augnmaska, fór í fótabað, bar à […]
Kókosolía – til matar, í hár og á húð Jul 9, 2016 - Ég hef notað kókosolíu í allt mögulegt og í vetur var ég hreinlega böðuð upp úr henni. Það er hægt að nota kókosolíu í flest allt frá steikingu á mat til hárnæringar. Kókosolía er unnin úr kókospálmanum og hefur verið notuð til matargerðar í aldir í asískum eldhúsum. Kókosolía inniheldur margar mettaðar fitusýrur og getur […]
Pillow Mist Jun 17, 2016 - Ég má til með að deila með ykkur þessari snilld sem ég kynntist núna í vetur og hefur reynst mér mjög vel. Ég hef alveg frá því ég man eftir mér átt erfitt með að róa hugann á kvöldin þegar ég er að fara að sofa. Ég er ótrúlega þreytt eftir erfiðan dag og þrái […]