FASHION & MY STYLE

Season of the rising sun Apr 11, 2017 - Peysa: Craft sport, buxur: Adidas Með hækkandi sólu ☀️ Ég er orðin svo spennt fyrir hækkandi sólu og hlýrra lofti, ég hlakka svo til þegar ég vakna við sólina og fyrsta sem ég geri er að bera á mig sólarvörn því ég borða morgunmatinn úti sitjandi undir sólinni og nýt alls dagsins úti með vinum […]
About last week  Mar 14, 2017 - Í síðustu viku var ég með flensu, en núna er mér batnað, þá er svo gaman að finna hvernig manni á að líða þegar maður er með fullan kraft. Ég hef alltaf eftir að ég fékk stóru blæðinguna þurft að taka svona viku öðru hvoru þar sem ég hef varla náð að lyfta höfðinu frá […]
Go-to outfit  Feb 24, 2017 - Hæ elskurnar, núna hefur heldur betur verið mikið að gera hjá mér, ég ætla bara að reyna að njóta á meðan ég get. Mitt go-to outfit þegar það er mikið að gera hafa verið þessar oroblu leggings sem eru fáránlega flottar og þægilegar, það passar líka allt við þær, ég nota þær við boli, peysur […]
Ég fer sátt inn í helgina Sep 16, 2016 - Ég er svo ánægð með þessa æfingaviku! Mér líður svo vel í hverjum einasta vöða í líkamanum. Ég finn svo mikinn mun á hverjum degi hvað ég er að verða styrkari og kraftmeiri. Ég er glöð allan daginn eftir æfingar því í hverri æfingu þá get ég gert eitthvað sem ég gat ekki gert í […]
Nýtt í fataskápnum Aug 29, 2016 - Ég er spennt fyrir komandi hausti og ég hlakka til að kúra mig upp í sófa undir teppi og með kertaljós logandi um alla stofuna. Ég kann líka betur við tískuna sem fylgir haustinu, kuldaskræfan ég er á heimavelli þegar kemur að því að klæða sig í mörg lög af fötum eða í hlý föt. […]
Hæ, ég stend! Aug 18, 2016 - Það er svo dásamlegt að standa svona og finna hvernig ég stjórna þunganum í fótunum. Það er óútskýranleg tilfinning sem ég fyllist þegar ég stend svona nánast ein, ég fyllist gleði, sjálfstæði og stolti allt í bland. Ég gæti staðið og gengið allan daginn bara ef ég hefði úthald, en það kemur. Bolur: Monki, buxur: […]
Æfingaföt Aug 10, 2016 - Ég fer í æfingar fjórum sinnum í viku, hver dagur er æfing útaf fyrir sig en það eru fjórir dagar sem ég klæðist íþróttafötum og tekst á við skipulagðar áskoranir. Ég klæðist sjaldan litum í daglega lífinu  ég nota meira jarðliti og plain föt, en þegar ég fer á æfingar get ég verið litskrúðugasta manneskjan […]
Góð helgi að baki Aug 1, 2016 - Smekkbuxur: Forever 21, skyrta: ANNARANNA Ég held að þessi dagur sé mesti letidagur ársins. Eg er enn í náttfötum og kúri mig undir teppi upp í sófa og horfi á þætti. Þannig ætla ég að vera í allan dag. Það er skrítið til þess að hugsa að um seinustu verslunarmannahelgi þá var hápunktur helgarinnar að […]