FOOD & RECIPES

Laktósafríar mjólkurvörur júl 11, 2017 - Ég hef alveg frá því ég man eftir mér alltaf haft mjög viðkvæman maga. Áður en ég fékk stóru heilablæðinguna þá leið varla sú vika þar sem ég kastaði ekki upp, ég náði að leyna því fyrir nánast öllum en eftir að ég veiktist þá næ ég ekki að stunda þennan feluleik ég hef ekki […]
Birthday week  mar 31, 2017 - Ég er búin að eiga æðislega daga þeir hafa liðið svo hratt og verið fullir af gleði, ég varð líka árinu eldri á dögunum svo gleðin varð enn þá innilegri. Ég er svo innilega þakklát að stóra heilablæðingin tók ekki lífið frá mér og afmælin halda áfram að koma, það er það sem er svo […]
Saturday morning | Uppskrift feb 18, 2017 - Nú er ég loksins búin að ná mér eftir allar þessar flensur. Ég held ég venjist því aldrei hvað það tekur mig langan tíma að jafna mig eftir svona törn. Núna er ég í fyrsta sinn á þessu ári með harðsperrur eftir æfingar og úrvinda eftir daginn, nú vantar mig bara úthald en ég trúi […]
Fallega haust sep 25, 2016 - Ég elska allt við haustin, þykkar stórar peysur, haustlitir og laufin, treflar, te, loftið verður kaldara, dimmara og kertaljós á kvöldin. Ég er alveg komin í haustgírinn og komin með fullt af listum til að reyna að auðvelda komandi tíma. Ég hef alltaf eftir að ég fór að búa þurft að vera með gott skipulag […]
Morgunmatur í sól ágú 21, 2016 - Mér finnst tíminn aldrei hafa verið svona fljótur að líða, það er varla komin helgi fyrr en hún er búin og ný helgi nánast komin! Time flies when you’re having fun, það eru nú heldur betur orð að sönnu. Ég hefði aldrei þorað að óska mér þess að þetta sumar yrði svona gott, ég er […]
Spínat mangó smoothie júl 29, 2016 - Í dag er föstudagurinn fyrir verslunarmannahelgi. Maður finnur hvernig andrúmsloftið breytist. Bærinn er að fyllast af fólki. Ég ætla að njóta helgarinnar með góðu fólki og hafa gaman! Ég var að koma heim af æfingu, ég er búin að vera eitthvað slöpp í vikunni svo ég náði bara tveimur æfingum, á mánudaginn og svoí dag. […]
A perfect start to the day júl 16, 2016 - Vikan mín hefði ekki getað byrjað betur á mánudaginn þá kom besta frænkuvinkona mín óvænt til mín. Ég átti alls ekki von á henni og brá rosalega! Eftir nokkur tár og mikinn hlátur þá fórum við að vinna og stoppuðum ekki eina mínútu næstu fjóra daga. Hún er á allan hátt einstök og samband okkar […]
Kókosolía – til matar, í hár og á húð júl 9, 2016 - Ég hef notað kókosolíu í allt mögulegt og í vetur var ég hreinlega böðuð upp úr henni. Það er hægt að nota kókosolíu í flest allt frá steikingu á mat til hárnæringar. Kókosolía er unnin úr kókospálmanum og hefur verið notuð til matargerðar í aldir í asískum eldhúsum. Kókosolía inniheldur margar mettaðar fitusýrur og getur […]