Útprentaðar minningar á spýtu des 14, 2016 - Ég hef alveg síðan ég man eftir mér haft áhuga á að taka myndir, ég man eftir mér 4 ára raða böngsunum mínum upp fyrir myndatöku svo var bara svo gaman að horfa í gegnum linsuna og taka myndir frá öllum sjónarhornum og allt í einu var filman búin. Sem betur fer komu stafrænar myndavélar […]
Húsgögn með sögu sep 2, 2016 - Eins og er búum við heima hjá mömmu minni og pabba. Ég hef alltaf þurft að hafa fínt í kringum mig og herbergið er alveg eins og þegar ég flutti að heiman fyrir þremur árum. Þar eru nokkrir hlutir sem mér þykir alveg einstaklega vænt um. Ég á bestu foreldra í heimi sem alltaf hafa […]