NEW IN

Leynitrixið mitt! ❤️ sep 7, 2020 - Ég hef verið svo mikið spurð að því hvað ég noti af svona líkamsvörum en þar sem ég hef alltaf verið þurrari en allt sem þurrt má kalla þá hef ég aldrei viljað tala um það. Þar til ég fór að nota Chito Care vörurnar – þá breyttist húðin mín alveg! BODY SCRUB Ég hef […]
Sumarævintýr! júl 1, 2020 - Í sætri sumarbyrjun þá gat ég platað fjölskyldu mína með mér í íslenskt sumarævintýri. Svo við héldum suður á land og ég fékk í fyrsta skipti að sjá suðurlandið skarta sínu fegursta. Við byrjuðum á því að halda suður á bóginn þar sem fyrsta stopp var Seljalandsfoss, algjörlega túristalaus og við vorum þar nánast ein […]
Vetrarkuldi ❄️ des 12, 2018 - Mér finnst svo innilega ánægjulegt og bókstaflega yndislegt að desember hafi gengið í garð umvafinn fannhvítri jörð. Snjórinn gerir allt svo mikið hátíðlegra, allt verður bjartara og jólalegra. Reyndar er einn óhjákvæmilegur fylgikvilli sem fylgir svona veðurfari og þessum árstíma bara yfir höfuð og það er kuldinn. Þið getið ekki ímyndað ykkur hvað ég á […]
New in des 6, 2017 - Mér finnst alveg sérstaklega dásamlegt að fá að vakna heima hjá mömmu og pabba einmitt þennan morguninn við lyktina sem fyllir húsið þegar pabbi kveikir upp í kamínunni og mamma mín er inn í eldhúsi og töfrar fram dásamlegu jólasmákökurnar. Núna eru jólin alveg að koma hjá mér! Í dag þá átti ég pakka á […]
Season of the rising sun apr 11, 2017 - Peysa: Craft sport, buxur: Adidas Með hækkandi sólu ☀️ Ég er orðin svo spennt fyrir hækkandi sólu og hlýrra lofti, ég hlakka svo til þegar ég vakna við sólina og fyrsta sem ég geri er að bera á mig sólarvörn því ég borða morgunmatinn úti sitjandi undir sólinni og nýt alls dagsins úti með vinum […]
About last week  mar 14, 2017 - Í síðustu viku var ég með flensu, en núna er mér batnað, þá er svo gaman að finna hvernig manni á að líða þegar maður er með fullan kraft. Ég hef alltaf eftir að ég fékk stóru blæðinguna þurft að taka svona viku öðru hvoru þar sem ég hef varla náð að lyfta höfðinu frá […]