Halló elskurnar mínar! Mér fannst svo skrítið og fyndið þegar ég áttaði mig á því að það eru komin þrjú ár frá því ég tók alltaf eitt kvöld í viku þar sem eg mátaði og setti saman dress fyrir vikuna. Þar ákvað ég öll fötin sem ég myndi klæðast alla daga í komandi viku. Með því að gera þetta svona þá auðveldaði þetta mér svo mikið á morgnanna og auðveldaði líka pökkunina á fötum þegar ég gisti hjá Ásgeiri mínum. Í dag þá líður mér sem ég geri þetta nákvæmlega eins og ég hef alltaf gert þó margt sé breytt þá eru næstum öll föt sem ég klæðist ákveðin með góðum fyrirvara það eina sem ég þarf að átta mig á er bara hvað ég vil.
. . .
// Hello my loves! It was both strange and funny when I realized it’s been three years since I spent one day every week deciding what I was going to wear for the rest of the week. This made my mornings much easier and when I was packing a bag for a sleepover at Ásgeir’s. Today I feel like I’m doing the exact same thing, although a lot has changed, almost all my outfits are decided ahead of time I just need to figure out what I want.
Suma daga kem ég mér ekki úr gömlu og ótrúlega þægilegu gallabuxunum mínum og þegar ég er í þannig skapi að ég þarfnast einhvers smá extra þá set ég belti og klæði mig í skyrtu annars er ég nú oft bara í stuttermabol við þessar buxur og það er svona afslappaðra en samt líka sumarlegt og glaðlegt.
. . .
// Some days I can’t get myself out of my old and comfy jeans and when I’m in that kind of a mood and I feel like I need a little bit extra I put on a belt and a blouse but usually I’m just wearing a T-shirt with these pants and it’s much cozier that way but also good for the summer and it makes me happy.