Ég var tveggja og hálfs árs og man ekki neitt okt 26, 2021 - Í dag eru 26 ár frá því sá atburður sem mótaði mig hvað mest átti sér stað. Ég var tveggja og hálfs árs þegar við fjölskyldan lentum í snjóflóðinu á Flateyri. Sem betur fer hafði pabbi byggt svo sterkt hús að efri hæðin flaut ofan á flóðinu og við komumst öll lífs af. Við misstum […]
Vetrarkuldi ❄️ des 12, 2018 - Mér finnst svo innilega ánægjulegt og bókstaflega yndislegt að desember hafi gengið í garð umvafinn fannhvítri jörð. Snjórinn gerir allt svo mikið hátíðlegra, allt verður bjartara og jólalegra. Reyndar er einn óhjákvæmilegur fylgikvilli sem fylgir svona veðurfari og þessum árstíma bara yfir höfuð og það er kuldinn. Þið getið ekki ímyndað ykkur hvað ég á […]
Litlu sigrarnir í mars mar 25, 2018 - Ef einhver hefði spurt mig þegar ég var lítil stelpa ,,hvað ætlar þú þér að verða þegar þú verður stór?” Þá hugsa ég að mitt svar hefði verið eitthvað á þessa leið ,,ég ætla að verða hjúkrunarkona alla virka daga sem yrði svo að leikkonu á kvöldin og söngkonu um helgar. Það má segja að […]
Fleiri stórir sigrar í febrúar! feb 14, 2018 - Áður en ég veiktist þá lagði ég mikla áherslu og ég gerði mitt allra besta í að rækta bæði líkama og sál af heilbrigði og gera það eins vel og ég gæti. Ég naut mín aldrei betur en þegar ég var hlaupandi um Ægissíðuna eða út fallega fjörðinn minn andandi að mér þessu tæra, hreina […]
2 0 1 8 jan 10, 2018 - Eftir þessa ljúfu hátíð er ég virkilega endurnærð og ég er sko mikið meira en tilbúin til að takast á við nýtt ár. Á árinu 2018 ætla ég að breyta aðeins áherslum mínum og vinna vinnuna sem ég hef ekki þorað að takast á við hingað til. Eftir svona flott ár eins og 2017 var […]
BEA-utiful! okt 17, 2017 - Ég elska þessa fallegu haustdaga, núna þegar sólin er farin að lækka á lofti á ég alltaf jafn erfitt með að trúa því að það koma bara í alvöru dagar þar sem hún nær ekki að yfirstíga efstu fjallatindana, þá gægist hún á milli fjallana og skín þá yfirleitt beint í augun á mér og […]
Gleðilega páska apr 16, 2017 - Gleðilega páska kæru lesendur, ég hef átt yndislega páska umvafin mínu allra besta fólki. Ég hef átt stórkostlegar stundir með þeim öllum. Allt í einu snjóaði svo þessir páskar urðu sem betur hvítir, svo allir sem hafa áhuga á að þeysa um brekkurnar höfðu möguleika á því. Ég átti bara góðar stundir umvafin yndislega fólkinu […]
About last week mar 14, 2017 - Í síðustu viku var ég með flensu, en núna er mér batnað, þá er svo gaman að finna hvernig manni á að líða þegar maður er með fullan kraft. Ég hef alltaf eftir að ég fékk stóru blæðinguna þurft að taka svona viku öðru hvoru þar sem ég hef varla náð að lyfta höfðinu frá […]
About last week feb 26, 2017 - Seinasta vika var nú heldur betur viðburðarík hjá mér. Ég komst ekki í neinar æfingar alla vikuna heldur fór ég til Reykjavíkur og vann þar heilan helling af sigrum og kom sjálfri mér svo mikið á óvart. Allir dagarnir voru með skipulagðri dagskrá bæði var ég að gera persónulega hluti og vinnu. Þessi ferð var […]
Jól í myndum jan 3, 2017 - JÓL 2016♥ Þegar ég leit út um gluggann minn á aðfangadagsmorgun… WINTER WONDERLAND! Á aðfangadagsmorgun vöknuðum við í winter wonderland, þegar ég fór að sofa kvöldið áður sá ég ekki snjókorn á jörðinni. Fallegra verður það varla en þegar jólasnjór fellur beint niður og safnast fyrir á tjágreinum og það hreyfir ekki vind svo snjókornin […]