Uppáhalds tíminn minn


Síðustu dagar hafa liðið áfram í mikilli gleði og innilegri vellíðan, sumarið er komið og ég finn fyrir svo miklum léttleika og gleði í huga mínum. Ég gæti alla daga skoðað sumarfötin mín og verið að máta þau einnig fundið hvað ég þyrfti að kaupa og bæta við en það fær að bíða, núna ætla ég að undirbúa mig fyrir uppáhalds tímann minn. Ég dýrka að búa til dásamlegar minningar með mínu nánasta fólki sérstaklega á sumrin þá litast lífið af einhverjum björtum og skemmtilegum litum. Ég er svo ótrúlega heppin að ég er umvafin svo yndislegu fólki sem gera hvern dag yndislegan. 

 Eigið yndislega viku ❤

One thought on “Uppáhalds tíminn minn

  1. Takk sömuleiðis jákvæði ljósálfur og hetja, takk fyrir bloggin þín og fallegu jákvæðnina, kær kveðja frá Keflavík. …ps sendi kveðjur heim, sem verður alltaf HEIM💕

    Liked by 1 person

Leave a Reply to hannast9@gmail.con Cancel reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s