Æfingaföt


Ég fer í æfingar fjórum sinnum í viku, hver dagur er æfing útaf fyrir sig en það eru fjórir dagar sem ég klæðist íþróttafötum og tekst á við skipulagðar áskoranir. Ég klæðist sjaldan litum í daglega lífinu  ég nota meira jarðliti og plain föt, en þegar ég fer á æfingar get ég verið litskrúðugasta manneskjan í salnum. Ég sleppti því að láta gráu, svörtu og hvítu íþróttafötin mín vera með á myndunum, ég tók bara fram glaðlegustu flíkurnar því ég elska að para lituð íþróttaföt með plain íþróttafötum þá finnst mér ég verða kraftmeiri og jákvæðari þegar ég er í æfingum. Ég nota einungis föt sem mér finnast vera flott og þæginleg mér er alveg sama um merkið.

Njótið dagsins 🙂

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s