Do everything you can to enjoy your days off 

Það er svo dásamlegt að fá að vera í sumarfríi með yndislega fólkinu mínu, ég er bara búin að vera heima og þar leyfi ég mér að eiga þær dýrlegustu stundir sem ég á. Seinustu daga er ég bara búin að leyfa mér að njóta þess að vera í fríi þá kveiki ég ekki á vekjaranum og reyni að sofa smá út, njóta tímans með fólkinu mínu og njóta þess að ég get verið úti í garði og njóta alls þess sem hann hefur upp á að bjóða. 

Ég er samt farin að sakna þess smá að vera ekki í æfingum ég hlakka svo til að byrja aftur, en þangað til ætla ég að reyna að njóta þess að vera ekki bundin yfir neinu. Mér finnst frekar fyndið að lesa yfir vikulegu markmiðin mín fyrir þessa vikuna það er bara eitt markmið og ég brosi alltaf þegar ég sé það en það er góð áminning fyrir mig ,,Gerðu allt sem þú getur til að njóta þess að vera í fríi!” Ég hef reynt að gera allt sem ég get til að þetta gangi upp
.   .   .
//It’s wonderful to be on summer vacation with my lovely family, I’ve just been at home where I allow myself to enjoy every moment. For the past few days I’ve been allwoing myself to just enjoy my days off where I don’t set my alarm clock and sleep in, enjoy some quality time with my family and being outside in my backyard with everything it has to offer. 

However, I kind of miss working out and can’t wait to start again but until then I’m going to try and enjoy not being bound to anything. It’s kind of funny reading over my goals for this week because there is only one goal and everytime I see it I smile because it’s a good reminder for me ,,Do everything you can to enjoy your days off!”. I’m trying my best to make it happen. 

Leave a Reply